Heiðursplatti með merkingu
Lýsing
Virkilega skemmtilegt verkefni fyrir Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Þar sem hinn eini sanni Logi Gunnarsson lagði skóna á hilluna og var ákveðið að heiðra Loga með því að gefa honum part af rimlunum frægu úr Ljónagryfjunni, að sjálfsögðu var rimlastandur nr. 14 fyrir valinu og var skorin eftirfarandi kveðja í plattann.
„Logi Gunnarsson. Með þökk fyrir þitt framlag til félagsins.
Kveðja, Njarðvíkingar.“
tilvalið til að halda þínum drykk köldum.
Hafðu samband til að panta
Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir fyrir þínar þarfir. Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um vöruna og pöntunarmöguleika.