Um okkur
Lasersmiðjan er fjölskyldufyrirtæki staðsett í hjarta Njarðvíkur - við leggjum metnað í að skapa fallegar og persónulegar vörur. Hjá okkur finnur þú gjafir fyrir öll tilefni ásamt fjölbreyttu úrvali af fatnaði og vönduðum vinnufötum. Við bjóðum einnig upp á sérmerkingar á fatnað og tökum að okkur að grafa í nánast öll efni.
Til þess að panta vörurnar okkar getur þú haft samband hér eða í gegnum tölvupóstinn okkar lasersmidjan@lasersmidjan.is
Hlökkum til að heyra í þér!
Lasersmiðjan ehf.
+354 7774085
lasersmidjan@lasersmidjan.is
470524-2430
VAT: 153054