Skilmálar
Síðast uppfært: 26. nóvember, 2025
Vörur og sendingarkostnaður
Verð í vefverslun Lasersmiðjunnar eru með inniföldum 24% vsk. Sendingarkostnaður bætist ofaná verð vörunnar áður en greiðsla fer fram. Lasersmiðjan býður uppá að fá vöruna senda með Póstinum og tekur sendingartíminn að jafnaði 2-4 virka daga - mismunandi eftir því hvar þú býrð.
Afhending og Sending
Pöntun er staðfest þegar greiðsla hefur borist. Við bjóðum upp á afhendingu um allt land og getur afhendingartími verið mismunandi eftir staðsetningu. Lasersmiðjan gefur sér 2-6 virka daga í að afgreiða vörur - fer eftir um hvaða vöru er að ræða. Þær pantanir sem sendar eru með Póstinum gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Póstsins. Lasersmiðjan ber því samkvæmt ekki ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru eftir að Pósturinn fær þær afhentar.
Skil og Endurgreiðsla
Viðskiptavinur Lasersmiðjunnar hefur 14 daga skilarétt frá móttöku vörunnar. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil - þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Reikningskvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með vöruskilum. Skilaréttur gildir ekki á vöru sem er keypt á útsölu.
Persónuvernd
Við virðum persónuvernd viðskiptavina okkar og geymum allar persónuupplýsingar í samræmi við gildandi lög. Við deilum ekki persónuupplýsingum með þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Ábyrgð og Ábyrgðartakmarkanir
Við berum ábyrgð á göllum í framleiðslu en berum ekki ábyrgð á skemmdum sem verða vegna rangrar notkunar eða eðlilegs slits. Ef vara er gölluð skal hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er.
Lög og varnarþing
Samingur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.
Samskipti
Fyrir frekari upplýsingar eða fyrirspurnir vinsamlega hafðu samband við okkur.